VERÐSKRÁ
GJALDSKRÁ 2021
Númer 1. Árangur og vönduð vinnubrögð skiptir máli!

Söluþóknun í einkasölu er 1,95% af söluverði eignar, auk vsk . þó að lágmarki kr. 420.000 auk vsk. eða kr. 520.800 með vsk. 
Söluþóknun í almennri sölu er 2,2% af söluverði eignar auk VSK, þó að lágmarki kr. 420.000 auk vsk. eða kr. 520.800 með vsk. 
Að auki greiðir seljandi útlagðan kostnað vegna gagnaöflunar við gerð söluyfirlits kr. 61.694.- auk vsk eða kr. 82.500 með vsk.


Leiðbeinandi viðmið:
Frágangsgjald fer eftir umfangi frágangs, þó að lágmarki kr. 420.000 auk VSK eða kr.  520.800 með vsk. 
Verðmat fyrir minna atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu er kr.69.900.-  Unnið er eftir tímagjaldi í stærri húsnæðum.

Söluverðmat: Frítt.
Skriflegt bankaverðmat er kr. 49.500,-
Umsýslugjald kaupanda er kr. 82.500.-
Tímagjald löggilds fasteignasala er kr. 28.900.-

Ef bifreið er notað sem greiðsla uppí fasteign er söluþóknun 3% af söluverði auk virðisauka, en þóknun er þó aldrei lægri en kr. 82.500 m/vsk.
Sala félaga og atvinnufyrirtækja: 5% af heildarvirði, þ.m.t. birgðir auk gagnaöflunargjalds. Lágmarksþóknun er kr. 620.000 m/vsk og gagnaöflunargjalds.

Þóknun fyrir að annast milligöngu um og gerð leigusamnings: Þóknun vegna leigusamninga sem gilda í 5 ár eða minna nemur mánaðarleigu auk virðisaukaskatts. Þóknun vegna leigusamninga sem gilda í meira en 5 ár er sem nemur leigu tveggja mánaða auk virðisaukaskatts.

Hringið í síma  511-0900 og fáið tilboð í söluþóknun.  Við tökum tillit til stærðar og verðmæti fasteigna, sem og umfangi verkefna.

Gjaldskrá - Gildir frá 13. janúar 2021

STOFN FASTEIGNASALA ehf. Kt. 590413-0460, Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík. Vsk nr. 115253. Ábyrgðarmaður er Benedikt Ólafsson löggiltur fasteignasali kt. 2030367-4349. Tryggingarfélag er Tryggingarmiðstöðin hf. Endurskoðandi er löggiltur endurskoðandi.